AÍH óskar eftir starfsfólki á Hellu

Nú eru bara nokkrir dagar í fyrstu Enduro keppni ársins. Brautin verður frábær – eitthvað við allra hæfi. AÍH vantar hins vegar starfsfólk til að vera í race police og flagga. Þeir sem vilja hjálpa til við að auka öryggi keppenda og aðstoða okkur er bent að hafa samband við Kristján Geir (862-5679 eða kristjan@nyherji.is). Þeir sem bjóða sig fram í race police þurfa að vera á hjóli og með bakpoka og sleggju. Þeirra starf er að fylgjast með keppendum, reisa við stikur, laga borða og slíkt.
Með bestu þökkum.
Stjórn torfæruhjóladeildar AÍH.

Skildu eftir svar