Púkahittingur

Á morgun (þriðjudag 1 maí) er frí í skólunum og þá væri gaman ef minnstu ökuþórarnir (50-65cc) gætu hist. Hugmyndin var að gera eitthvað fyrir minnsta hópinn sem hingað til hefur líka fengið minnst (en það mun breytast fljótlega)- hittast í Bolöldu um klukkan 10 og hjóla saman. Við áttum svona óformlegann "púkahitting" síðasta sumar. Þá komu margir og var mikið gaman. Munið að fara varlega og hafa gaman.
Kv Púkapabbi.

Skildu eftir svar