Ný sending, fullt af vörum – MXsport.is

Nú fer keppnistímabilið að byrja og ekki seinna vænna að græja sig upp. Enduro keppnin á Hellu er 12.maí og því rétt rúmlega tvær vikur þangað til.  Vorum að fá nýja sendingu af vörum sem eru komnar á vefinn. Við höfum einnig við okkur vöruflokkum. Meðal annars Hydropak (bakpokar með vatnspokum), keðjuolíu, ýmiss
fyrirferðalítil verkfæri fyri  enduro töskuna, hankar og skipuleggjarar fyrir bílskúrinn og í kerruna svo eitthvað sé nefnt.  Sparaðu þér tíma og kíktu "í heimsókn" til okkar á http://www.mxsport.is – alltaf opið.


Skildu eftir svar