Staðsetning keppninnar

Keppnin er haldin í landi Efri-Víkur.  Efri-Vík er í u.þ.b. 5 km fjarlægð frá Kirkjubæjarklaustri við þjóðveg nr. 204.
Þegar komið er frá Reykjavík er beygt til hægri útaf þjóðvegi 200 metrum áður en maður kemur að brúnni við aðalsjoppuna á Kirkjubæjarklaustri. Svo er keyrt 2 km inn þjóðveginn að vegarslóða sem er merktur.Skildu eftir svar