Ný verslun, netverslunin MXsport.is

Flott viðbót við verslanir fyrir hjólafólk hefur opnað í dag. Netverslunin MXsport.is er farin í loftið, og ekki annað að sjá en þarna sé mikill metnaður í gangi, góðar vörur í boði á fínu verði. MXsport.is býður upp á Torq,  A.R.C. og fleiri góð merki í bransanum og ljóst að það á ekkert að gefa eftir í samkeppninni. Við óskum MXsport.is til hamingju með daginn.

Skildu eftir svar