Vefmyndavél

MotoGP molar

Þess má geta fyrir þá sem misstu af MotoGP á Skjá 1 um helgina að Valentíno Rossi Yamaha sigraði á Spáni og er nú í forystu keppninar. Rossi átti í mikilli baráttu við Dani Pedrosa á Hondu, en náði svo hægt og sígandi öruggri forystu. Colin Edwards liðsfélagi Rossi hjá Yamaha varð svo þriðji. Næsta keppni er í Tyrklandi 22 april.

Leave a Reply