Munið félagsgjöldin

Nú er rétti tíminn til að greiða félagsgjöldin. Félagið undirbýr sig fyrir sumarið og heldur uppbyggingin áfram. Svæðin á Bolöldu og Álfsnesi fara að koma undan vetri, og munu aurarnir sem inn koma af félagsgjöldunum fara í áframhaldandi uppbyggingu á aðstöðunni.

Smelltu hér ef þú ert í félaginu

Smelltu hér ef þú vilt nýskrá þig í VÍK

Félagsgjaldið er 4000 krónur á ári og hægt er að greiða með kreditkorti. Sérstök kjör eru fyrir fjölskyldur (sem hafa sama lögheimili) en þeim er bent að hafa samband við vik@motocross.is

Svo er hægt að prenta út félagsskírteini eftir greiðslu.


Skildu eftir svar