Æfingasvæði hjá Klaustri / Könnun

Við ætlum að fylgja eftir frétt sem Binni Morgan hefur haft á síðunni sinni, þar sem kemur fram að ábúendur í Ásgarði, Landbroti í tveggja km fjarlægð frá keppnisbrautinni í Efri-Vík vilja kanna áhugan á því hvort æfingasvæði, ekki ósvipað svæði Klaustus keppninnar veki áhuga hjá hjólafólki ?. Hugmyndin er að búa til braut eða brautir í vor ef áhugi er nægur og selja inn.
Við hvetjum alla til að taka þátt í skoðanakönnuninni hér fyrir neðan og vonum að það hjálpi Ásgarðsfólkinu að taka rétta ákvörðun 😉

Skildu eftir svar