Icelandair með pakkaferð á Daytona í mars

Nú gefst “hjólamönnum/konum” kostur á að fara á hinu vinsælu mótorhjólasýningu á Daytona Florida. Fararstjóri í ferðinni er Hafsteinn Emilsson og mun hann sjá um að bóka hjólin. Gist verður á Best Western Plaza á International Drive sem er 3ja stjörnu hótel. Farnar verða dagsferðir á sýninguna í Daytona 2 til 3 daga og nátturuperlur í nágrenni Orlando skoðaðar.

Skildu eftir svar