Samkvæmt lögum AÍH er hér boðað til aðalfundar. Fundurinn verður haldin í Álfafelli sem er á 2. hæð í íþróttahúsinu við Strandgötuna í Hafnarfirði. Hefst fundurinn kl. 20:30. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf. Dagskrá fundarins verða tilkynnt síðar.
Stjórn AÍH.
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.