Þorlákshöfn

Sælir félagar.

Þann 2.desember fór ég í þorlákshöfn að prófa nýju brautina eftir að henni var breytt og kom hún mér á óvart. Strákarnir voru nýbúnir að slétta hana og var hún mjög krefjandi og skemmtileg. Mæli með að menn fái sér bíltúr þangað og taki hring því þarna er mjög skemmtileg æfingabraut enda alltaf gaman að keyra í góðri sandbraut. Muna bara að borga í brautina svo stákarnir geti haldið henni við.
Kv Einar Kúreki

Skildu eftir svar