Opnanir brauta

Það er kannski rétt að hvetja þá sem hafa umsjón með, eða vita eitthvað um málið að senda póst á vefstjóra til að upplýsingarnar á síðunni séu réttar varðandi hvaða brautir eru opnar og hverjar lokaðar. Það má svosem sega sér að flestar séu lokaðar, en endilega látið vita hvort sem er.

Skildu eftir svar