Fullbókað í barna- og unglinganámskeiðið hjá AÍH

Fyrst af öllu viljum við þakka fyrir frábær viðbrögð við námskeiðinu sem fer af stað í næstu viku. Því miður er orðið fullbókað í námskeiðið. Hins vegar er á plani hjá okkur að hafa fleiri námskeið eftir áramót. Þannig að þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í framtíðar námskeiði(um) biðjum við að senda póst á kgm@itn.is með nafni, aldri, símanúmeri og netfangi.  Við munum síðan verða í sambandi ef af verður.Fyrir þá sem hafa þegar skráð sig, hlökkum til að sjá ykkur. Kveðja, AÍH

Skildu eftir svar