Ný myndasíða

Það er komin í gagnið ný myndasíða fyrir Motocross.is. Vefstjóri plantaði sér út í móa í gær og tók rúmlega 600 myndir frá lokaumferðunum í enduro sem haldnar voru á Bolöldu í gær. Þannig að það má gera ráð fyrir að fáir hafi sloppið við myndavélina. Fábærar myndir, skoðið þær hér.


Skildu eftir svar