Myndasafnið

Búið er að bæta í safnið rúmlega 300 myndum frá MX í Sólbrekku og á Álfsnesi. Athugið að það er hægt að velja viðkomandi sett hægra meginn á myndasíðunni og velja hverja mynd fyrir sig, eða setja í gang slide show og stilla tíman t.d. á 1 sek. Einnig er hægt að stoppa slide showið, opna viðkomandi mynd í nýjum glugga og halda svo áfram.
Skoðið myndirnar hér.

Skildu eftir svar