Vefmyndavél

Talstöð í óskilum

Ég vil byrja á því að þakka þeim flöggurum sem hjálpuðu til við keppnina í Sólbrekku. Mikilvægt starf sem þessir flaggarar eru að vinna og án þeirra væri ekki hægt að halda keppnina. Einnig vil ég auglýsa eftir talstöð sem skilaði sér ekki eftir keppnina. Hún er af gerðinni Cobra Microt og er merkt VÍK #10. Ef þú ert með þessa stöð eða veist um hana vinsamlega hafðu samband við Kristján Geir, 862-5679 eða kgm@itn.is.

Leave a Reply