Myndir frá Sólbrekku

Myndirnar frá Sólbrekku eru komnar inn á nitro.is og eins og vera ber eru myndir frá öllum flokkum. Ég vil svo bara segja takk kærlega fyrir frábært motocrosstímabil og midad vit tilthrifin í yngri flokkunum og uppganginn hjá stelpunum eru ekkert nema bjartir tímar framundan. Kv.Lolla

Skildu eftir svar