Fréttir frá Sauðárkrók

Um helgina var unnið dag og nótt við að smíða nýja crossbraut,hún er alveg geðveik !!!!!!!!!Frábærir stökkpallar, frábærar battabeygjur og þar verður einn af lengstu stökkpöllum á landinu.Brautin verður 10 metra breið og brautin er tæplega 1,3 km að lengd. Þetta verður ein af skemmtilegustu og vinsælustu keppnisbrautum á landinu. Við óskum Sauðkræklingum til hamingju með nýju brautina.

Skildu eftir svar