Brautarlagning fyrir endurokeppni í kvöld

Keppnisbraut helgarinnar verður lögð í kvöld, miðvikudag, og að vanda býðst keppendum og öðrum að hjálpa til við brautarlagninguna. Þeir sem hjálpa til fá að keyra brautina að lagningu lokinni einn hring í sitt hvora áttina. Lagningin hefst kl. 18 við bílastæðið á Bolöldu.
Enduronefnd


Skildu eftir svar