Vefmyndavél

Púkaæfingin fellur niður

Púkaæfingin sem á að vera á morgun sunnudag 16. Júlí fellur niður vegna 2. umferðar í Íslandsmótinu í Motocross sem fer fram á Álfsnesi um hádegi. Við ætlum að vera með æfinguna næsta miðvikudag 19. Júlí Kl. 19:00. Hvetjum alla til að koma í Álfsnes og sjá hörku keppni.
Kveðja Gulli og Aron

Leave a Reply