Næsti SUPERSPORT þáttur á netið

Þriðji þáttur SUPERSPORT 2003 sem sýndur var á PoppTíVí er kominn á www.supersport.is.  Í þessum þætti kíktum við á MX æfingu í Selfoss brautina, tókum viðtal við Einar Púka, sáum "risastökk" hjá Gatla og Binna bakara og fylgdumst með Bíbí og fleiri tönnuðum og strípuðum Impressu-Selfoss-töffurum taka Reykvíkingana í nefið í brautinni!!! Þátturinn er í boði Bernhard ehf. – HONDA á Íslandi. BB

Skildu eftir svar