Vefmyndavél

KFC og VÍK óska eftir flöggurum

Flaggarar óskast á keppnina í Álfsnesi 15.júlí n.k.  Í boði fyrir flaggara er eftirfarandi:
– Tvö gjafabréf hjá KFC. Hvort gjafabréf gildir fyrir tveimur máltíðum. 
– 6 miðar í Álfsnes eða Bolöldu fyrir þig eða þinn/þína.
– Matur frá KFC á keppnisdag.
– Þú leggur þitt af mörkum við að auka öryggi keppanda.
Fimmtudaginn 13.júlí kl 20.00 verður haldið flaggara námskeið á KFC í Mosfellsbæ.  Farið verður yfir

flaggreglur og skipulag á keppnisdag. KFC mun
bjóða uppá kvöldmat.   VÍK vill þakka KFC fyrir myndarlegan stuðning við
félagið og íþróttagreinina.

      Áhugasamir sendi umsókn á  kgm@itn.is eða hafið samband í síma 862-5679.

      Kristján Geir Mathiesen.

Leave a Reply