Vefmyndavél

Selfossbrautin opnar

Búið er að opna Selfossbrautina formlega og eru miðar seldir í Pylsuvagninum við brúarendan á selfossi.Brautinn hefur aldrei verið betri þó ég segi sjálfur frá.Opnunartími brautarinnar: Virka daga:  frá kl. 12 til kl. 22   /   Helgar:  frá kl. 10 til kl: 18. Viljum við benda mönnum á að halda sig í brautinni  og hjóla ekki annarstaðar á svæðinu og bannað er að fara í brautina nema með viðeigandi hlífðar búnað þ.e.a.s. krossstígvél,brynja,hné og olboga hlífar ásamt viðurkendum hjálmi. Hægt verður að fara á www.mxarborg.bloggar.is og fylgast með fréttum af henni í sumar þannig að menn fari ekki í fýluferð langar leiðir ef hún er alveg á floti eða er lokuð vegna námskeiðahalds.    kær kveðja Óli Rúnar formaður MÁ

Leave a Reply