Pichon sprækur

Michael Pichon er allur að skríða saman, en hann tók þátt í ADAC Masters, sem var haldin í Austurríki um helgina. Sigraði hann báðar umferðirnar, þannig að það má eiga von á honum í heimsmeistarakeppnina fljótlega.

Skildu eftir svar