Búið að slétta Sólbrekkubraut

Búið er að vinna alla helgina í Sólbrekkubraut og er hún orðin rennislétt. Hún verður opinn alla vikuna frá kl.18 til 22. Miðar í brautina fást á Esso Hafnarfirði og Esso Keflavík. kv, VÍR

Skildu eftir svar