Lokanir í vikunni í Bolöldu-crossbrautinni

Vegna leigu á motocrossbrautinni verður brautin lokuð á meðan leigutaki er að nota hana á eftirfarandi tímum: Þann 24. maí frá kl. 14 til 19, þrisvar á dag 25.-31.maí – kl. 9.30-10.30, 14.30-15.30 og 20.30-21.30.

Á meðan eru mótorhjólamenn beðnir að notast við endurosvæðið og byrjandabrautina. Allur akstur í og við crossbrautina er bannaður á þessum á meðan á lokun stendur.
H. Líklegur.


Skildu eftir svar