Þorlákshöfn opnar

Við ætlum að opna sandbrautina hjá okkur á laugardaginn 8.apríl kl.13.00.   Miðasala fer fram í skálanum í Þorlákshöfn og kostar 500kr. fyrir 85cc og  minni og 1000 kr. fyrir 125cc og yfir.  Þeir sem eru á minni hjólunum geta  hjólað eitthvað í púkabrautinni á meðan foreldrarnir hjóla í stærri  brautinni.  Það gilda sömu reglur og á Bolöldusvæðinu allir að vera með  hjólin skráð osfrv.
Stjórnin


Skildu eftir svar