Félagakerfið komið í lag

Félagakerfið er komið í lag aftur og því kjörið fyrir alla að greiða  félagsgjöldin sem fyrst. Sérstaklega viljum við benda þeim á sem ætla  að keppa á Klaustri að best er að ganga frá greðslu sem fyrst og svo  auðvitað þeim sem keppa í fyrsta Íslandsmótinu í enduro sem verður  eftir 2 vikur.

Skildu eftir svar