Bikarmóti í motocrossi Vestmannayjum 22 apr – aflýst !

VÍV hefur sent tilkynningu þess efnis að félagið verði að aflýsa fyrirhuguðu bikarmóti vegna manneklu í tenglsum við keppnishaldið.  Brautin verður hinsvegar opin þessa helgi sem endranær og verður reynt að hafa hana í eins góðu standi og mögulegt er.  Allir eru því velkomnir til Eyja til þess að hjóla nú sem endranær.  MSÍ er að skoða aðra mögeika með bikarmót í motocross sem fyrst.

Skildu eftir svar