Vinna í Bolöldubraut

Vegna vinnu við endurobrautina upp á Bolöldu er verið að taka efni í brautina og gera við hana á drullukaflanum. Vegna þessa er hola í brautinni rétt áður en beygt er inn í mýrina og snúið við til baka að grifjunum. Þetta verður svona fram að helgi og verður síðan lagað í vikulok til að forðast slys. Kveðja Hjörtur L Jónsson

Skildu eftir svar