Snocross í fjölmiðlum

Umfjöllun um sleðahelgina á Mývatni s.l. helgi er væntanleg í íþróttafréttum NFS í kvöld, í MBL-Bílar og Fréttablaðinu á morgun, jaðarsport-þættinum SUPERSPORT á SÝN á morgun kl. 20:25 og síðan ætlar tímaritið Bílar & Sport að segja frá helginni og sýna geggjaðar myndir í næsta tímariti.
Bjarni Bærings


Skildu eftir svar