Ben Townley byrjaður að æfa

Townley, sem varð fyrir hnémeiðslum í janúar, og hefur þar af leiðandi misst af öllu Supercross tímabilinu, en byrjaður að æfa aftur og er allur að koma til. Nú eru tveir mánuðir í AMA Motocrossið og þá er stefnan hjá honum að vera kominn í fantaform. Það verður gaman að sjá hvernig þessum fyrrverandi MX2 heimsmeistara vegnar í USA.

Skildu eftir svar