Þrekæfing inni á miðvikudagskvöldið

Þrekæfingin verður inni í nýja Frjálsíþróttahúsinu við hliðina á Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. Mæting að vanda við innganginn í Laugardalslaugina kl. 19.45 og farið þaðan upp eftir. Ekki missa af þessum frábæru æfingum með Jóni Arnari!

Skildu eftir svar

Skildu eftir svar