Vefmyndavél

Harðfenni á fjöllum

Við tókum léttan renning um helgina. Fórum á föstudaginn frá Dómadalsafleggjara í Heklu, Krakatind, Landmannahelli, Landmannalaugar og Dómadal til baka. Á Laugardag var svo tekið af í Haukadal, ekið um Haukadalsheiði, Mosaskarð, Hagavatn að Farinu. Skelltum okkur svo á Þorrablót hjá sleðamönnum í Kiddakoti áður en heim var haldið á ný.  Hér er myndasýning.   Kveðja Ronni

Leave a Reply