Vefmyndavél

Fyrsta þrekæfingin tókst vel!

Ágæt mæting var á fyrstu þrekæfinguna í gærkvöldi enda frábært hlaupaveður. Það er ekki ólíklegt að einhverjir verði með létta strengi enda tekið vel á því á eftir í óhefðbundnum æfingum sem skila sér örugglega í sumar.
Laugardalslaug, Laugardalslaug – æfingarnar eru við Laugardalslaugina kl. 19.45 á mánudögum og miðvikudögum en í gær misritaðist að æfingarnar væru við Laugardalshöllina. Vinsamlegast afsakið það! 🙂

Leave a Reply