Nitró stelpukvöld

Vegna mikillar pressu höfum við ákveðið að halda stelpufund á Akureyri fimmtudagskvöldið 26. jan kl. 19:00.
Fundurinn verður í nýja Bílanaustshúsinu. Nú reynir á ykkur fyrir norðan að sýna hversu margar eru að hjóla þar.  Látið þetta endilega berast um sveitir. Ætlum að sýna frá stelpukeppninni í Bretlandi og hafa gaman.
Léttar veitingar í boði Nítró. Sjáumst eldhressar!!!!   Tedda Nítró

Skildu eftir svar