Félagsfundur VÍK 26. janúar

Félagsfundur VÍK verður haldinn 26. janúar í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal frá 20-22. Þetta verður videokvöld og ætlar Ingi McGrath að mæta með það besta úr videosafni sínu og sýna okkur. Einnig verður myndefni fyrir yngri kynslóðina. Mætum öll og höfum gaman af kvöldinu í góðum félagskap.
Stjórnin.

Skildu eftir svar