Frá SoCal

Heyrst hefur …að Gulli #111 og David Knight #1 séu í SoCal
Annars er allt gott að frétta hér af himnum, vorum í allan dag heima hjá McGrath að æfa í mini brautinni.
Marc Deruver MX-2 kom í morgun. Erum að fara í fun riding á morgun með Ron Lawson, einhver Larry Roseller ætlar að gæda okkur á einhverja leyni leyni slóða, ó sorglega leiðinlegt. kveðja, Katoom


Skildu eftir svar