Vefmyndavél

Félgasfundur AÍH n.k. miðvikudagskvöld, 11.janúar

Félagafundur AÍH verður haldinn í Álfafelli í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.  Álfafell er stóri salurinn á annarri hæð og er gengið inn um gaflinn sem snýr að Hafnarfjarðarkirkju.  Í þetta skiptið ætlar Nitró að koma og kynna fyrir ökkur þær vorur sem þau hafa uppá að bjóða. Nú einnig verður hressingu í boði.  Gott tækifæri til að hittast, spjalla aðeins saman eftir kynninguna og gorta sig af jólagjöfunum.  Hvetjum alla, félagsmenn sem og aðra, til að mæta stundvíslega kl. 20 og verður húsið opið til kl. 22.
 Stjórn AÍH

Leave a Reply