Hafnarfjarðarvegi lokað við Kópavog

Hafnarfjarðarvegi verður lokað í „gjánni“ undir Kópavogsbrú frá klukkan 10 til 16 í dag. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi verður umferð beint upp á Kópavogsháls til suðurs vegna þessa. Lögreglan beinir þeim tilmælum til ökumanna að þeir sýni aðgát en á hálsinum eru biðstöðvar og nokkuð um gangandi ökumenn.
Hvaða réttindi þurfa "gangandi ökumenn" ?


 

"gangandi ökumaður" tekin ölvaður á almannafæri, má viðkomandi eiga yfir höfði sér sviptingu gönguleyfis !!!!

Skemmtilegur fréttaflutningur mbl.is eða ætli snillingarnir í Kópavogslögreglunni hafi búið þessa fréttatilkynningu

til allveg einir og óstuddir ?

Skildu eftir svar