Adam Raga magnaður

Adam Raga á Gas Gas hefur nú sigrað Spænska innanhús trials mótið, og endaði það á því að vinna  Leon indoor trial. Hann hefur nú unnið öll mót sem hann hefur tekið þátt í á árinu, alls átta titla. Þetta er einstæður árangur og meðal þeirra titla sem hann hefur landað í ár eru innanhús og utanhús heimsmeistarakeppnirnar, Spænska meistaramótið, og bæði inna og utanhús Tials des Nations. Frábær árangur hjá þessum 23 ára Spánverja.

Skildu eftir svar