Raggi til KTM

Fyrir þá sem ekki vissu, að þá er einn sigursælasti Moto-Cross ökumaður landsins, margfaldi Íslandsmeistarinn Ragnar Ingi Stefánsson genginn til liðs við KTM Racing Team. Raggi mun keppa á KTM 525/540 SXS í Íslandsmótinu 2006 og á Klaustri. Raggi mun augljóslega renna styrkum stoðum undir KTM liðið.

Skildu eftir svar