KTM ævintýraferð í MBL-bílar í dag

KTM adventure tours í Bretlandi býður upp á skotheldan pakka fyrir torfæruhjólafólk – action pakki sem er draumur hvers drullumallara. MOTO ehf. með Kalla og Einar í broddi fylkingar eru að bjóða upp á ferðir í þessa sælu og SUPERSPORT skellti sér með í ferð sem farin var um síðustu mánaðamót.  Stemningunni eru gerð skil í MBL-bílar í dag og myndir úr ferðinni eru komnar inn á www.supersport.is  Næsta ferð er í byrjun Nóvember og Einar í s. 896-5202 ásamt síðunni www.ktmadventuretours.co.uk veitir frekari upplýsingar. Bjarni Bærings

Skildu eftir svar