Vefmyndavél

Dagbókin

Vefstjóri fann grein úr Mogganum frá því í vor sem hefur hingað til óvart sloppið frá vefnum. Þetta er greinin frá Þóri um Husqvarna WR250 sem kallast  "Husqvarna WR250 – gamall konungur rís upp frá dauðum". Henni hefur verið komið fyrir í Dabókardálknum, hér til vinstri.

Leave a Reply