Stolna RMX hjólið fundið

RMX 50 hjólið sem að var stolið á miðvikudag er fundið aftur. Það fannst í fossvoginum AFTUR (skrítin tilviljun) og aftur er það svolítið lemstrað. Eins og fyrra skiptið er búið eð detta eitthvað og brjóta svolítið en mér finnst undarlegast að aftur er búið að taka af því bæði speglana og startsveifina.
 Ég vil þakka þeim sem að höfðu augun opin og tilkynntu um hjólið til lögreglu og vísuðu á hvar það var.
 Takk fyrir, Lýður Valgeir og Telma Þöll

Skildu eftir svar