Vefmyndavél

Staðan í Íslandsmótinu í Enduro

Yfirlit yfir stöðuna í Íslandsmótinu í Enduro þegar tvær umferðir eru eftir. Í Baldursdeild er staðan nokkuð afgerandi varðandi fyrstu tvö sætin. Meistaradeildin er opnari þar sem Einar #4 er ekki skráður í keppnina. Það má líka geta þess að í 11. sæti lúrir Peter Bergvall með 154 stig, hann ætlar sér örugglega fullt hús á laugardaginn (eins og margir aðrir) sem gefur honum þá 354 stig. Tafla hér fyrir neðan.

 

 

Baldursdeild

Sæti

Rásnr

Nafn

Stig

Vantar í #1

Vantar í #2

Vantar í #3

1

66

Aron Ómarsson

400

 

 

 

2

998

Guðlaugur Kjartansson

294

106

 

 

3

269

Jóhann G. Arnarson

219

181

75

 

4

115

Benedikt Helgason

218

182

76

1

5

65

Þórður Þorbergsson

216

184

78

3

6

802

Pálmi Georg Baldursson

195

205

99

24

7

426

Eiríkur Rúnar Eiríksson

184

216

110

35

8

201

Erling Valur Friðriksson

177

223

117

42

9

444

Guðmundur Bjarni Pálmason

149

251

145

70

10

79

Hinrik Þór Jónsson

146

254

148

73

Meistaradeild

Sæti

Rásnr

Nafn

Stig

Vantar í #1

Vantar í #2

Vantar í #3

1

4

Einar Sverrir Sigurðarson

342

 

 

 

2

46

Kári Jónsson

320

22

 

 

3

270

Valdimar Þórðarson

287

55

33

 

4

17

Jóhann Ögri Elvarsson

214

128

106

73

5

757

Gunnlaugur Rafn Björnsson

212

130

108

75

6

139

Hjálmar Jónsson

186

156

134

101

7

771

Ed Bradley

185

157

135

102

8

27

Magnús Ásmundsson

167

175

153

120

9

299

Ágúst Már Viggósson

157

185

163

130

10

35

Pétur Ingiberg Smárason

156

186

164

131

 

 

 

Leave a Reply