Vefmyndavél

Endurokeppnin í dag !!

Í dag eru síðustu umferðirnar í Íslandsmótinu í Enduro. Spennandi keppni í uppsiglingu á nýju svæði okkar hjólamanna á Bolöldu. Bolalda er við Suðurlandsveginn á móti Litlu Kaffistofunni. Það er tilvalið fyrir alla sem áhuga hafa á mótorsporti að kíkja á keppnina, enda mjög áhorfendavænt svæði. Ekki skemmir veðrið fyrir, bjart, rólegur vindur og þokkalega heitt. 

Leave a Reply