Brautin við Bolöldu

Vefstjóri fór í léttan endurotúr í gærkvöldi og fór meðal annars í nýju brautina við Bolöldu. Brautin var blaut eins og við var að búast, en þetta er nú einu sinni endurobraut þannig að ekki kvartar maður yfir því. Ég hafði svo GPS tækið með og trakkaði alla brautina. Hér er trakkið á loftmynd fyrir þá sem hafa gaman að svona löguðu. Smellið á myndina til að stækka.

Skildu eftir svar