ISDE lokið með sigri Ítala

Eftir erfiða viku með óteljandi erfiðum brekkum, börðum, ám , slóðum og fl. lauk ISDE 2005 um helgina með sigri Ítala, aðrir urðu Finnar og þriðju Svíar. Í Ítalska liðinu voru Alessandro Botturi (KTM), Alessandro Belometti (KTM), Simone Albergoni (Honda), Alessadro Sanni (Hon), Alessio Paoli (TM) og Guillano Falgari. Ítalir kláruðu urðu rúmlega mínútu á undan Finnum, sem er í raun ótrúlega lítill munur á 6 dögum. Í einstaklingskeppninni sigraði Íslandsvinurinn David Knight KTM og annar varð Stafan Merriman á Yamaha. Nánari úrslit hér:

World Trophy
1. Italy
2. Finland – +1:11,97
3. Sweden – +10:41,41
4. Great Britain +13:08,16
5. Australia – +48:10.76

Junior Trophy
1. Italy
2. France – +7:04,52
3. Finland – +8:52,41
4. Sweden – +19:35,86
7. Australia – +1:06:40.44

Enduro1 – After Day 6 – Final
1. OBLUCKI Bartosz – YAMAHA
2. BELOMETTI Alessandro – KTM – +11.57
3. ALBERGONI Simone – Honda – +22.99
3. AHOLA Mika – Husqvarna – +49.22
5. LARSSON Rikard – TM – +1:52.41

Enduro 2 – After Day 6 – Final
1. MERRIMAN Stefan – YAMAHA – 00
3. ARO Samuli – KTM – +1:32.38
2. EDMONDSON Paul – Honda – +2:43.04
4. BOTTURI Alessandro – KTM – +3:43.34
5. POHJAMO Petri – KTM – +4:12.67

Enduro 3 – After Day 6 – Final
1. KNIGHT David – KTM – 00.00
2. GUILLAUME Sebastien – Gas Gas – +4:54.71
3. ZANNI Alessandro – Honda – +6:28.15
4. RODRIGUES Hélder – Gas Gas – +7:26.57
5. PAOLI Alessio – TM – +7:40.19

Skildu eftir svar