Stelpu enduroferðin

Jæja stelpur, þá er komið að enduroferðinni okkar. Við ætlum að mæta í Nítró og leggja af stað þaðan ca. kl. 10 í fyrramálið. Allar stelpur velkomnar, þessi ferð er líka fyrir byrjendur !! Nitró býður upp á léttar veitingar í ferðinni. Frábær veðurspá !! Sjáumst hressar, kveðja Tedda

Skildu eftir svar